AWA

Með þér

0
0
  • 2010.10.11
  • 3:53
AWAで聴く

歌詞

Sérðu ekki við fæddumst til að standa hlið við hlið Og halda út á veginn saman og líta aldrei við. Með þér vil ég verða gamall og ganga lífsins veg Með þér er líf mitt ríkara - með þér er ég bara ég. Menn segja ég sé breyttur og syngi um börnin og þig Ég syng um það sem skiptir máli aðeins fyrir mig. Eitt mátt þú vita - ég elska þig meira en lífið sjálft Ég trúi án þín mitt líf væri hvorki heilt né hálft Með þér er vorið yndislegt Og sumarið dýrðin ein. Með þér er haustið göngutúr Og ævintýri undir stein. Með þér er veturinn kertaljós Koss og stök rós. Sérðu ekki við fæddumst til að standa hlið við hlið Og halda út á veginn saman og líta aldrei við. Með þér vil ég verða gamall og ganga lífsins veg Með þér er líf mitt ríkara - með þér er ég bara ég. Með þér er vorið yndislegt Og sumarið dýrðin ein. Með þér er haustið göngutúr Og ævintýri undir stein. Með þér er veturinn kertaljós Koss og stök rós. Með þér er vorið yndislegt Og sumarið dýrðin ein. Með þér er haustið göngutúr Og ævintýri undir stein. Með þér er veturinn kertaljós Koss og stök rós. Með þér er veturinn kertaljós Koss og stök rós.

このページをシェア

Bubbi Morthensの人気曲

Bubbi Morthensのアルバム

Bubbi Morthens
の他の曲も聴いてみよう
AWAで他の曲を聴く
はじめての方限定
1か月無料トライアル実施中!
登録なしですぐに聴ける
アプリでもっと快適に音楽を楽しもう
ダウンロード
フル再生
時間制限なし