Hann kemur í kvöld úr kuldanum Hann kemur í kvöld og kætir mig Það blikar á ís Snjó-breiðan skær Það blikar á ís við jökulinn Vindurinn blæs Hér veturinn er Sólin er sest og jörð þakin snæ Hans augu skær sem skinu á mig Hans björtu augu mér björguðu Hans breiða fang og brosið blítt Hans breiða fang minn bræddi ís Vindurinn blæs Hér veturinn er Sólin er sest og jörð þakin snæ Hann kemur í kvöld úr kuldanum Hann kemur í kvöld og kætir mig Ég veit að hann er að leika sér Ég veit að hann er á undan mér Vindurinn blæs Hér veturinn er Sólin er sest og jörð þakin snæ x2