Einn morgunn vakna ég snemma Ég anda að mér vorinu Ég horfi á flauelsmjúka skugga Sem fagna sólarkomunni Ég stend á skýi Í algleymi Ég stend á skýi Í alheimi Og ég mun opna mitt hjarta Og baða mig í dögginni Og rísa upp sem nýr maður Ó, ég hef fundið sjálfan mig Ég stend á skýi Í algleymi Ég stend á skýi Í alheimi Ég stend á skýi Í algleymi Ég stend á skýi Í alheimi Ég stend á skýi Í algleymi Ég stend á skýi Í alheimi