Ný vöknuð nóttin Mnet sín leggur, býr til skugga Og í mjúku rökkri ynd Maf manni fyrir Ginnan glugga Söng ur um söknuð Saxófónn, á löngu færi Og í vindi viðkvæmt mljóð Varla nokkur á sér bærir Alla leið Frá upphaf i er Amgatan greið Í annan heim og aftur heim Blá lituð birtan Bregður á leik, í þunnum slæðum Eins og allt sé löngu ljóst Og lifi enn í gömlum glæðum Ný máluð nærmynd Nakin kona ein í rúmi Engin heyrir engin sér Óskýrar línur í næturhúmi Alla leið Rá upphafi er gatan greið Í annan heim og aftur heim Alla leið Rá upphafi er gatan greið Í annan heim og aftur heim