Ég man ennþá svo skýrt Tilfinningin var - alveg ný Og það breyttist svo margt Gerðist allt svo hratt - alltof hratt Það er eitthvað nýtt Inni í mér Og við áttum smá draum Sem við deildum tveir Seinna vöknuðum við - Draumar rætast oft - alls ekki Ég á ennþá draum Inni í mér Og ég fann lítið lag Bakvið sorgina Ef ég þekki mig rétt Mun ég vilja sýna þér það Það er lítið lag Inni í mér